Opni skólinn - Frístundanámskeið fyrir börn og foreldra

Katrín Ósk Sigurdórsdóttir • 20. nóvember 2025

Opni skólinn Frístundanámskeið - Listasmiðja

Ekki missa af þessu tækifæri til að gera

eitthvað skemmtilegt með barninu þínu.

 

Grundaskóli býður nú foreldrum og nemendum tengt áherslum Opna skólans upp á spennandi námskeið sem við köllum Listasmiðju – Komdu að skapa. Vantar þig gjöf í jólapakkann fyrir ömmu eða afa?

Listasmiðja þar sem foreldrar og börn vinna saman að því að mála hvort annað. Boðið verður uppá ólíkan efnivið t.d. akrýlmálningu, vatnslitamálningu, tréliti og blýanta.

 

Markmiðið er að kynnast betur og eiga skemmtilega stund saman

 

Tímasetning er þriðjudagurinn 2. desember frá kl. 18 - 20

 

Þátttakendafjöldi er takmarkaður og hér gildir sem fyrr fyrstir koma fyrstir fá.

Ekkert þátttökugjald er á þetta námskeið.

 

Eftir Heiða Viðarsdóttir 21. nóvember 2025
Til styrktar hjálparstarfi RKÍ í Malaví
Eftir Heiða Viðarsdóttir 18. nóvember 2025
Bakað saman í heimilisfræði
Eftir Heiða Viðarsdóttir 18. nóvember 2025
Í tilefni af degi íslenskrar tungu hófum við formlega upplestrarkeppnina
Eftir Heiða Viðarsdóttir 17. nóvember 2025
Á íslensku má alltaf finna svar
Eftir Heiða Viðarsdóttir 13. nóvember 2025
Tóku þátt í Barnaþingi Akraness
Eftir Heiða Viðarsdóttir 13. nóvember 2025
Nemendur í 1. og 8. bekk eru í samvinnu
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. nóvember 2025
Dagana 11. - 13. nóvember
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. nóvember 2025
Góðgerðardagur Grundaskóla 14. nóvember
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. nóvember 2025
Frístundanámskeið - KNES tæknismiðja
Eftir Heiða Viðarsdóttir 7. nóvember 2025
Laugardaginn 8. nóvember er BARÁTTUDAGUR gegn einelti
Show More