Góðir gestir í Grundaskóla
Katrín Ósk Sigurdórsdóttir • 8. október 2025

Á mánudag fengum við góða gesti ,,fyrrum starfsmenn Grundaskóla" í heimsókn á sjálfan afmælisdag skólans.
Gestirnir skoðuðu nýbygginguna og áttu notalega stund saman þar sem rifjaðar voru upp gamlar minningar úr Grundaskóla.






























