Heimsókn á Starfamessu Vesturlands

Katrín Ósk Sigurdórsdóttir • 3. október 2025

9. og 10. bekkur fór á Starfamessu Vesturlands í FVA í dag.

Um 40 fyrirtæki, stofnanir og menntastofnanir kynntu störf, starfsgreinar og menntunartækifæri fyrir nemendum.


Markmiðið með messunni var að kynna fjölbreytt náms- og atvinnutækifæri á Vesturlandi og skapa beint samtal á milli nemenda og atvinnulífsins.


Frábært tækifæri fyrir nemendur til að kynna sér framtíðarmöguleika betur, bæði varðandi nám og störf.

Eftir Heiða Viðarsdóttir 21. nóvember 2025
Til styrktar hjálparstarfi RKÍ í Malaví
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 20. nóvember 2025
Opni skólinn Frístundanámskeið - Listasmiðja
Eftir Heiða Viðarsdóttir 18. nóvember 2025
Bakað saman í heimilisfræði
Eftir Heiða Viðarsdóttir 18. nóvember 2025
Í tilefni af degi íslenskrar tungu hófum við formlega upplestrarkeppnina
Eftir Heiða Viðarsdóttir 17. nóvember 2025
Á íslensku má alltaf finna svar
Eftir Heiða Viðarsdóttir 13. nóvember 2025
Tóku þátt í Barnaþingi Akraness
Eftir Heiða Viðarsdóttir 13. nóvember 2025
Nemendur í 1. og 8. bekk eru í samvinnu
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. nóvember 2025
Dagana 11. - 13. nóvember
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. nóvember 2025
Góðgerðardagur Grundaskóla 14. nóvember
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. nóvember 2025
Frístundanámskeið - KNES tæknismiðja
Show More