Ég lofa
Heiða Viðarsdóttir • 9. apríl 2025

ÉG LOFA
Við í Grundaskóla höfum tekið við áskorun frá Fjölbrautarskóla Vesturlands á vegum Barnaheilla sem snýr að baráttuttunni við kynferðisofbeldi gegn börnum og skorum á leikskólann Garðasel að gera hið sama.
Í Grundaskóla LOFUM VIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ RAUÐU FLÖGGUNUM OG BREGÐAST VIÐ og hvetjum alla til að gera hið sama.

Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir
•
29. apríl 2025
Síðastliðinn föstudag fengu allir nemendur 1. bekkjar hjólahjálm að gjöf frá Kiwanis klúbbi Akraness. Einnig fengu nemendur stutta fræðslu um mikilvægi þess að nota alltaf hjálm þegar verið er að hjóla og að það skiptir máli að hjálmurinn sé rétt stilltur. Þökkum þeim kærlega fyrir þessa mikilvægu gjöf.