Í tilefni af degi íslenskrar tungu

Heiða Viðarsdóttir • 17. nóvember 2025

Á íslensku má alltaf finna svar


Dagurinn er haldin hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert og af því tilefni lærðu nemendur í 2. bekk ljóðið " Á íslensku má alltaf finna svar"


Hér er afraksturinn af þeirri vinnu.


Teymið í 2.bekk

Eftir Heiða Viðarsdóttir 18. nóvember 2025
Bakað saman í heimilisfræði
Eftir Heiða Viðarsdóttir 18. nóvember 2025
Í tilefni af degi íslenskrar tungu hófum við formlega upplestrarkeppnina
Eftir Heiða Viðarsdóttir 13. nóvember 2025
Tóku þátt í Barnaþingi Akraness
Eftir Heiða Viðarsdóttir 13. nóvember 2025
Nemendur í 1. og 8. bekk eru í samvinnu
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. nóvember 2025
Dagana 11. - 13. nóvember
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. nóvember 2025
Góðgerðardagur Grundaskóla 14. nóvember
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. nóvember 2025
Frístundanámskeið - KNES tæknismiðja
Eftir Heiða Viðarsdóttir 7. nóvember 2025
Laugardaginn 8. nóvember er BARÁTTUDAGUR gegn einelti
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 7. nóvember 2025
Stærðfræðin getur verið mörgum frekar flókin og ein af áskorunum kennarans er að leita lausna til að allir nemendur fái að njóta sín. Ein aðferð sem hópur í 7. bekk ákvað að láta reyna á kallast hugsandi skólastofa (Thinking Classroom). Aðferðin gengur út á að nemendur vinna saman í þriggja manna hópum að ákveðnum verkefnum. Hver hópur hefur aðeins eina tússtöflu og einn tússpenna. Þannig þurfa nemendur að vinna saman, útskýra hugsun sína og hjálpast að við að leysa dæmin. Markmiðið er að gera stærðfræðina virka, lifandi og samvinnumiðaða. Þannig læra nemendur að hugsa, ræða og útskýra í stað þess að fylgja hefðbundnum leiðbeiningum. Einn skrifar í einu, hinir tveir hugsa og leiðbeina og svo skiptast nemendur á hlutverkum. Þannig myndast samræða og dýpri skilningur. Eins og stundum vill verða að þá er ekki til nóg af tússtöflum í skólanum en það þarf ekki að vera vandamál. Við getum notað gluggana. Á meðan skammdegið er stutt þá er dimmt úti og bjart inni og gluggarnir tilvaldir í verkið.  Nemendum finnst þessi aðferð skemmtileg og minnir frekar á leik heldur en „alvöru stærðfræði“. Samt unnu nemendur fjölda dæmi í deilingu og margföldun, ræddu lausna og komu með hugmyndir.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 7. nóvember 2025
Frístundanámskeið - Heimilisfræði
Show More