Vel sótt fræðsluerindi fyrir foreldra i 8.-10. bekk
Heiða Viðarsdóttir • 21. maí 2025


Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir
•
12. maí 2025
Nokkrir nemendur í 10. bekk heimsóttu yngsta stig skólans í morgun. Þeir fengu að aðstoða umsjónarkennara bekkjanna m.a. með lestur, stærðfræði og fleira. Einnig spiluðu þau og spjölluðu við nemendur. Dýrmæt reynsla fyrir 10. bekkinga sem útskrifast nú bráðum úr Grundaskóla og frábært samstarf eldri nemenda og yngri.