Fræðsluerindi fyrir foreldra barna í 8. - 10. bekk

Heiða Viðarsdóttir • 16. maí 2025

Fræðsluerindi fyrir foreldra um snjallsímanotkun

Næstkomandi þriðjudag, þann 20.maí kl. 18 verður fræðsluerindi um snjallsímanotkun/samfélagsmiðla og tölvur fyrir foreldra barna í 8.- 10. bekk.


Framundan er sumarfrí og þá er gott að vera á verði gangvart því sem er í gangi í tækjum barnanna okkar. Þannig tökum við ábyrgð og erum í leiðinni upplýstari um það sem er í gangi. 

 

Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 22. maí 2025
Ef það er eitt sem börnin hafa lært þegar sólin skín á Íslandi, þá er það að nýta góða veðrið og fara út. Sólin skín og dagarnir eru vel nýttir í útiveru.  Hér má sjá 6. bekk njóta veðurblíðunnar og leika sér í alls konar leikjum.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 22. maí 2025
Hér er töluð allskonar íslenska
Eftir Heiða Viðarsdóttir 21. maí 2025
Fræðsluerindi um snjallsíma og tölvur
Eftir Heiða Viðarsdóttir 14. maí 2025
Sumarfrístund - upplýsingar og skráningarhlekkir
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 12. maí 2025
Nokkrir nemendur í 10. bekk heimsóttu yngsta stig skólans í morgun. Þeir fengu að aðstoða umsjónarkennara bekkjanna m.a. með lestur, stærðfræði og fleira. Einnig spiluðu þau og spjölluðu við nemendur.  Dýrmæt reynsla fyrir 10. bekkinga sem útskrifast nú bráðum úr Grundaskóla og frábært samstarf eldri nemenda og yngri.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 8. maí 2025
Sveitaferð hjá 2. bekk í Miðdal í Kjós
Eftir Heiða Viðarsdóttir 8. maí 2025
Kennarar í heimsókn í Grundaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 7. maí 2025
Þessa vikuna eru krakkarnir í 7. bekk í Reykjaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 6. maí 2025
Vortónleikar skólakórs Grundaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 6. maí 2025
Heimsókn á yngsta stigið
Show More