Fræðsluerindi fyrir foreldra barna í 8. - 10. bekk
Heiða Viðarsdóttir • 16. maí 2025

Fræðsluerindi fyrir foreldra um snjallsímanotkun
Næstkomandi þriðjudag, þann 20.maí kl. 18 verður fræðsluerindi um snjallsímanotkun/samfélagsmiðla og tölvur fyrir foreldra barna í 8.- 10. bekk.
Framundan er sumarfrí og þá er gott að vera á verði gangvart því sem er í gangi í tækjum barnanna okkar. Þannig tökum við ábyrgð og erum í leiðinni upplýstari um það sem er í gangi.