Skólasetning Grundaskóla

Katrín Ósk Sigurdórsdóttir • 13. ágúst 2025

Skólasetning Grundaskóla 25.ágúst

Skólasetning Grundaskóla skólaárið 2025-2026.


Verður á sal skólans mánudaginn 25. ágúst.

Nemendur mæta eftir árgöngum sem hér segir: 


Kl. 08:30           1. bekkur

Kl. 09:00           2.  og 3. bekkur

Kl. 09:30           4 og 5. bekkur

Kl. 10:00            6. og 7. bekkur

Kl. 10:30            8. og 9. bekkur

Kl. 11:00             10. bekkur

Eftir Heiða Viðarsdóttir 24. september 2025
Skref fyrir skref undirbúum við uppsetningu
Eftir Heiða Viðarsdóttir 23. september 2025
Margt var um manninn í dag í Víkurskóla þegar sameiginlegur starfsdagur Grundaskóla, Stapaskóla og Víkurskóla var haldinn.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 19. september 2025
Á miðvikudaginn fóru nemendur í 7. bekk ásamt kennurum í Grundaskóla skógræktina að gróðursetja Birkitré. Þau skiptu niður verkum og hluti af hópnum reittu frá gras og tóku af dauðar greinar þar sem þurfti, aðrir stungu niður og gróðursettu ný tré. En nemendur eru búnir að fá fræðslu um sjálfbærni og hvernig á að hugsa um auðlindir okkar og náttúru. Við fengum plöntur úr Yrkjusjóði, Skógræktarfélag Íslands. Þetta verkefni er gert í framhaldi af náttúrufræðikennslu með Ingibjörgu Stefánsdóttur náttúrufræðikennara.  Hér koma nokkrar myndir af vinnunni þeirra:
Eftir Heiða Viðarsdóttir 18. september 2025
Nýr söngleikur í Grundaskóla
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 16. september 2025
Það voru morgunhressir 9. bekkingar sem mættu galvaskir í gangbrautavörslu í morgun. Það er árgangur 2011 sem tekur nú við keflinu og sinnir þessu mikilvæga starfi í vetur. Skólinn er stoltur af nemendum sínum sem taka hlutverkið alvarlega og sýna að ungt fólk getur haft raunveruleg og jákvæð áhrif á samfélagið sitt – jafnvel áður en það hefur lokið grunnskóla.  Við hlökkum til að fylgjast með þeim vaxa í hlutverkinu og vera fyrirmyndir fyrir yngri nemendur.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 10. september 2025
Frisbígolf komið í Grundaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. september 2025
Símalausar frímínútur í unglingadeild
Eftir Heiða Viðarsdóttir 4. september 2025
Grundaskóla er skráður til leiks í Göngum í skólann
Eftir Heiða Viðarsdóttir 2. september 2025
Skólahlaupið fór fram í blíðviðri
Eftir Heiða Viðarsdóttir 2. september 2025
Útivistartími barna breytist 1. september
Show More