Kvikmyndahátið

Heiða Viðarsdóttir • 5. júní 2025

Kvikmyndahátíð Grundaskóla

Kvikmyndahátíð Grundaskóla var haldin hátíðleg 3.júní.


Hér eru myndir frá herlegheitunum en framkomu einnig 3 hljómsveitir úr röðum skólans.


Verðlaunamyndirnar í fyrra voru endursýndar og tvær nýjar myndir sem gerðar voru á þessu skólaári: Dularkerfið og Númer dauðans. Myndirnar verða senn aðgengilegar á youtube síðu skólans.

Hátíðin í ár var skipulögð af nemendum í unglingadeild í aðavali er ber heitið Viðburðarstjórnun. Þeir fengu síðan í lok hátíðarinnar heimsókn frá syni Ernu Bjarkar, Rúnari Inga sem er atvinnumaður í kvikmyndagerð sem veitti þeim innblástur í starf innan kvikmyndageirans.

Eftir Heiða Viðarsdóttir 15. desember 2025
Orkuveita Reykjavíkur bauð 6. bekk í heimsókn
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 15. desember 2025
Litlu jólin í Grundaskóla
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. desember 2025
Í unglingadeild Grundaskóla er námskeiðabraut - Aðalval, fyrir 8.-9.bekk Það er á miðvikudögum og föstudögum. Nemendur fá kynningar og tækifæri til að velja sér af eftirfarandi auglýsingum fyrir þessar þrjár lotur sem eru fram að sumarfríi.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. desember 2025
Í unglingadeild Grundaskóla er námskeiðabraut - Örnámskeið, fyrir 8.-10.bekk Það er á fimmtudögum. Nemendur fá kynningar og tækifæri til að velja sér af eftirfarandi auglýsingum fyrir þessar þrjár lotur sem eru fyrir sumarfríi.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 8. desember 2025
Frá Slysavarnadeildinni Líf á Akranesi
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 5. desember 2025
Með nýrri og afar vandaðri aðstöðu til list- og verkgreinakennslu í Grundaskóla hefur fjölbreytni í kennsluaðferðum aukist til mikilla muna. Meðfylgjandi myndir voru teknar í smiðjunni fimmtudaginn 27.nóvember en þá var í gangi örnámskeið sem er fyrir 8-10.bekk en í þessum eina tíma var verið að vinna með ólík viðfangsefni, nægir þar að nefna gler, málm og dúkristu og fleira.  Annað er ekki að sjá en að nemendum líki vel þessi fjölbreytni í verkefnavali.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 4. desember 2025
Tveir drengir í 10. bekk fengu verk sín birt á mjólkurfernum
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 4. desember 2025
Opni skólinn Frístundanámskeið - Glerbræðsla og skartmunir
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 2. desember 2025
Nú er búið að opna fyrir skráningar í mat á vorönn. Opið verður fyrir skráningar frá 2.desember til 16.desember eftir það er ekki hægt að skrá börnin í mat í gegnum þessa hlekki. Breyting var gerð á matarskráningu nú í haust. Foreldrar barna í 1. – 4.bekk þurfa ekki að skrá börnin sín í mat, heldur eru þau með fasta skráningu í mat alla daga. 5. - 6.bekk skrá í gegnum meðfylgjandi hlekk: https://forms.gle/4AYNdvCJSnV8pVNv7 7. – 8.bekk skrá í gegnum meðfylgjandi hlekk: https://forms.gle/FkckytCQsea8jixR6 9. – 10.bekk skrá í gegnum meðfylgjandi hlekk: https://forms.gle/Uv1HnT4Bp9hk2zNd8 Gerðar voru fleiri breytingar með skráningarskjölin eftir haustskráninguna, til að þau nýtist foreldrum sem best og skýrt sé hvað er í boði. Foreldrar fá sendan tölvupóst með afriti af matarskráningunni þegar búið er að senda inn og er hver dagur skýr með hvað er í boði í matinn.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 2. desember 2025
Í gær kom Slökkviliðið í heimsókn til okkar í 3.bekk á degi reykskynjarans. Farið var yfir mikilvægi þess að skoða reykskynjara á heimilinu 4 sinnum á ári og skipta um rafhlöðu 1.des ár hvert. Nemendur fengu að gjöf bókina Ævintýri Orra og Möggu – Eldvarnir ásamt því að fá litarbók, buff og endurskinmerki. Við þökkum Slökkviliðinu fyrir þessar dásamlegu gjafir.  Kveðja, frá 3.bekk
Show More