Gróðurhúsið við skógræktina

Heiða Viðarsdóttir • 5. júní 2025

Skemmtileg verkefni við gróðurhúsið 

Á þessu skólaári hafa nokkrir árgangar unnið að skemmtilegu verkefni við gróðurhúsið í skógræktinni.

 Í haust útbjuggu nemendur matjurtagarð og settu nemendur niður hvítlauk sem verður tekinn upp næsta haust.

Einnig voru settir niður matjurtakassar og nemendur settu þar niður ýmis skemmtileg fræ og forræktaðar plöntur sem þau höfðu ræktað.


Það verður gaman að koma aftur í skólann í haust og sjá hvernig plönturnar hafa vaxið í sumar. 

Eftir Snorri Kristleifsson 18. júní 2025
Nú má nálgast upptöku af söngleiknum Vítahring á YouTube rás skólans
Eftir Heiða Viðarsdóttir 10. júní 2025
Það voru margir glaðir nemendur sem héldu út í sumarið
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. júní 2025
Starfsmenn kveðja Grundaskóla, Barbara og Petrún kveðja okkur eftir margra ára starf í Grundaskóla. Einnig voru kvaddir starfsmenn sem eru á leið í fæðingarorlof og önnur störf. Viljum þakka þeim fyrir samstarfið.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. júní 2025
Útskrift árgangs 2009 var fimmtudaginn 5.júní, falleg stund með frábærum krökkum.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 6. júní 2025
Sjáumst hress í 2. bekk
Eftir Heiða Viðarsdóttir 5. júní 2025
Kvikmyndahátíð Grundaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 3. júní 2025
Sem barnvænt sveitarfélag
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 28. maí 2025
Verkefnið Vítahringur var tilnefnt til foreldraverðlauna heimilis og skóla 2025.  Við erum mjög stolt af þessari tilnefningu og sýnir það okkur hversu öfluga foreldra við eigum og hversu gott samstarf er milli heimilis og skóla.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 28. maí 2025
Útskrift og skólaslit 2025
Eftir Heiða Viðarsdóttir 23. maí 2025
Útskriftarferð árgangs 2009
Show More