Kransakökunámskeið
Katrín Ósk Sigurdórsdóttir • 27. mars 2025


Frístundanámskeið-kransakaka.
Á dögunum fór fram skemmtilegt kransakökunámskeið fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra.
Á námskeiðinu lærðu þátttakendur að búa til fallega og bragðgóða kransakökur frá deigi til samsetningu.
Allir tóku þátt af miklum áhuga og einbeitingu, og var stemmingin í loftinu mjög góð.
Þegar námskeiðinu lauk var gleðin mikil og var óhætt að segja að bæði börn og foreldrar hafi verið mjög ánægðir með útkomuna, og hafa nú fleiri tól og tæki til að skapa eftirminnilega kökur fyrir ferminguna.

Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir
•
29. apríl 2025
Síðastliðinn föstudag fengu allir nemendur 1. bekkjar hjólahjálm að gjöf frá Kiwanis klúbbi Akraness. Einnig fengu nemendur stutta fræðslu um mikilvægi þess að nota alltaf hjálm þegar verið er að hjóla og að það skiptir máli að hjálmurinn sé rétt stilltur. Þökkum þeim kærlega fyrir þessa mikilvægu gjöf.