Upplestrarkeppni 7.bekkjar

Katrín Ósk Sigurdórsdóttir • 12. mars 2025

Upplestarkeppni 7. bekkjar var haldin þriðjudaginn 13. mars á sal skólans.
Alls voru 22 þátttakendur sem komust áfram eftir bekkjarkeppni.
Nemendur lásu texta og ljóð að eigin vali. Þau stóðu sig öll með stakri prýði.
Dómarar völdu sex nemendur til að taka þátt í lokakeppninni, sem verður haldin í Tónbergi miðvikudaginn 26. mars nk.
Þeir nemendur sem komust áfram eru Daði Rafn Reynisson, Fríða Snorradóttir, Hilmar Erik Héðinsson, Karítas Lilja Stefánsdóttir, Sunna Karen Ingvarsdóttir og Unnur Valdís Lúðvíksdóttir

Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 29. apríl 2025
Síðastliðinn föstudag fengu allir nemendur 1. bekkjar hjólahjálm að gjöf frá Kiwanis klúbbi Akraness. Einnig fengu nemendur stutta fræðslu um mikilvægi þess að nota alltaf hjálm þegar verið er að hjóla og að það skiptir máli að hjálmurinn sé rétt stilltur. Þökkum þeim kærlega fyrir þessa mikilvægu gjöf.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 28. apríl 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Akraness. https://www.akranes.is/thjonusta/menntun/vinnuskoli
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 25. apríl 2025
Á miðvikudaginn 23. apríl fóru duglegu krakkarnir í 1. bekk út að tína rusl umhverfis skólann sinn.  Bestu kveðjur, teymið í 1. bekk
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 25. apríl 2025
Fyrsti skóladgur í nýbyggingunni var miðvikudaginn 23.apríl.  Hérna koma nokkrar myndir frá þeim degi.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 22. apríl 2025
Nýbygging tekin í notkun eftir páskafrí
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. apríl 2025
Þrír fulltrúar Grundaskóla í lokaúrslit
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. apríl 2025
Gleðilega páska
Eftir Heiða Viðarsdóttir 10. apríl 2025
# Ég lofa
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. apríl 2025
ÉG LOFA
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. apríl 2025
Vatnssíu verkefni í 8. bekk
Show More