Tilraun hjá 9. bekk

Heiða Viðarsdóttir • 6. mars 2025

Tilraun um bakteríur hjá 9. bekk

Við í 9. bekk gerðum tilraun um bakteríur.


Tilraunin gekk út á það að sjá hversu miklar bakteríur við vorum með. Við fengum agarskál með blóðagra frá Landspítalanum sem við notuðum í tilraunina.


Við byrjuðum á því að skipta skálinni með blóðagrinum í fjóra hluta, í fyrsta hlutanum áttum við að pota fingrinum ofan í blóðagrið.


Í öðrum hluta áttum við að þrífa puttann og dýfa honum aftur ofan í blóðagrið.


Svo í þriðja hluta áttum við að strjúka lyklaborðið á tölvunni okkar með eyrnapinna og dreifa því á blóðagrið og svo að lokum þrifum við lyklaborðið og strukum það aftur með eyrnapinna og svo í blóðagrið.


Þegar þessu var lokið pökkuðum við öllum agarskálunum vel inn og settum í pappakassa og geymdum kassann svo í hitakompu hér í skólanum.



Eftir tvo daga fengum við svo skálarnar til baka og áttum að skoða niðurstöðurnar. Það var áhugavert að sjá hvað var búið að gerast í skálunum þessa tvo daga.

En hjá sumum voru mun fleiri bakteríur en hjá öðrum og hvernig bakteríurnar voru minni eftir að við þrifum og sprittuðum.

Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 31. október 2025
Mikil gleði á Hrekkjavöku í Grundaskóla.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 30. október 2025
Lestarkeppni sem lýkur 11. nóvember
Eftir Heiða Viðarsdóttir 30. október 2025
GAMAN Í SNJÓNUM
Eftir Heiða Viðarsdóttir 29. október 2025
Skorið í rófur í tilefni Hrekkjavöku
Eftir Heiða Viðarsdóttir 28. október 2025
Akraneskaupstaður hvetur forsjáraðila til að fylgja börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 27. október 2025
Skólakór Grundaskóla kom fram á Þjóðahátíð sem haldin var síðastliðinn sunnudag í íþróttahúsinu á Vesturgötu við mikinn fögnuð áheyrenda. Stjórnandi er Lilja Margrét Riedel. Margrét Iðunn Benediktsdóttir lék á fiðlu. Tónleikarnir verða endurteknir seinna á önninni svo fleiri fái að njóta.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 27. október 2025
Þemaverkefni um mannréttindi
Eftir Heiða Viðarsdóttir 23. október 2025
Skóli fellur niður föstudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls
Eftir Heiða Viðarsdóttir 22. október 2025
1. bekkur í laufblaðaleiðangri
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 17. október 2025
Kæru foreldrar/forráðamenn Næstkomandi mánudag 20. og þriðjudag 21. október er vetrarleyfi í Grundaskóla og fellur kennsla niður þessa tvo daga. Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 22. október. Samvera foreldra og barna er frábær forvörn og nú er einstakt tækifæri til að efla tengslin enn frekar. Það er alltaf hægt að njóta samverustunda með fjölskyldunni og hér má finna hugmyndir af margvíslegri afþreyingu sem börn og fjölskyldur geta notið saman heima við og utan dyra. Við óskum fjölskyldum alls hins besta í vetrarleyfinu. Kær kveðja, Starfsfólk Grundaskóla
Show More