Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir
•
28. maí 2025
Verkefnið Vítahringur var tilnefnt til foreldraverðlauna heimilis og skóla 2025. Við erum mjög stolt af þessari tilnefningu og sýnir það okkur hversu öfluga foreldra við eigum og hversu gott samstarf er milli heimilis og skóla.