Sólskinsdagar í maí mánuði hjá 6.bekk.
Katrín Ósk Sigurdórsdóttir • 22. maí 2025
Ef það er eitt sem börnin hafa lært þegar sólin skín á Íslandi, þá er það að nýta góða veðrið og fara út.
Sólin skín og dagarnir eru vel nýttir í útiveru.
Hér má sjá 6. bekk njóta veðurblíðunnar og leika sér í alls konar leikjum.