Sjónlistardagur 12.mars

Katrín Ósk Sigurdórsdóttir • 14. mars 2025

Sjónlistadagurinn er samnorrænn myndlistardagur barna og ungmenna sem haldin er hátíðlegur ár hvert.
Dagurinn þjónar þeim tilgangi að sýna og upphefja myndlist og möguleika listgreina. 

Í ár var áhersla lögð á listaverk eftir listakonuna Jen Stark.
Stark er einna helst þekkt fyrir „Drip“ verkin sín sem kviknuðu út frá lekandi málningu. 


Stark nýtir vísindi og ráðgátur í verkum sínum þar sem hún setur t.d. fram sjónræn kerfi. Þau kerfi sem hún nýtir eru eins og vöxtur plantna, landfræðilegar hæðarlínur og rúmfræði.



Hér má sjá afrakstur af verkum nemenda í Grundaskóla

Eftir Snorri Kristleifsson 18. júní 2025
Nú má nálgast upptöku af söngleiknum Vítahring á YouTube rás skólans
Eftir Heiða Viðarsdóttir 10. júní 2025
Það voru margir glaðir nemendur sem héldu út í sumarið
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. júní 2025
Starfsmenn kveðja Grundaskóla, Barbara og Petrún kveðja okkur eftir margra ára starf í Grundaskóla. Einnig voru kvaddir starfsmenn sem eru á leið í fæðingarorlof og önnur störf. Viljum þakka þeim fyrir samstarfið.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. júní 2025
Útskrift árgangs 2009 var fimmtudaginn 5.júní, falleg stund með frábærum krökkum.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 6. júní 2025
Sjáumst hress í 2. bekk
Eftir Heiða Viðarsdóttir 5. júní 2025
Skemmtileg verkefni við gróðurhúsið
Eftir Heiða Viðarsdóttir 5. júní 2025
Kvikmyndahátíð Grundaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 3. júní 2025
Sem barnvænt sveitarfélag
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 28. maí 2025
Verkefnið Vítahringur var tilnefnt til foreldraverðlauna heimilis og skóla 2025.  Við erum mjög stolt af þessari tilnefningu og sýnir það okkur hversu öfluga foreldra við eigum og hversu gott samstarf er milli heimilis og skóla.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 28. maí 2025
Útskrift og skólaslit 2025
Show More