Stærðfræðikeppni Grunnskólanna

Föstudaginn 8. mars tóku 70 nemendur í 8. - 10. bekk Grundaskóla þátt í stærðfræðikeppni FVA. Markmið keppninnar er að auka áhuga nemenda á stærðfræði ásamt því að vera gott tækifæri til að takast á við litróf hennar.

Við erum stolt af þeim nemendum sem tóku þátt og þeir stóðu sig vel.