Vorskóli

Í þessari viku er Vorskóli í Grundaskóla. Krakkarnir frá Garðaseli, Vallarseli og Akraseli komu í heimsókn.
 
Hér má sjá nokkar myndir af þessum flottu verðandi 1.bekkingum sem munu hefja skólagöngu sína í haust.