Þorgrímur Þráinsson rithöfundur kom í Grundaskóla þann 30. september.
Hann hitti 5., 6., 7. og 10. bekk og ræddi við þau um hvernig hann skrifar bækur. Einnig kynnti hann nokkrar af bókum sínum og gaf skólanum nokkrar bækur.
Við þökkum honum kærlega fyrir.
Nemendur voru mjög áhugasamir og stóðu sig vel
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskoli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. til fim. 7:30-15:30
Föstudaga til 13:30
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is