“Þjóðfundur” í Grundaskóla

Í vikunni þinguðu allir starfsmenn Grundaskóla með sk. þjóðfundarskipulagi um skólastarfið og framtíðaráherslur skólans.
Fólk ræddi málin og fór yfir gildi skólans og starfsmarkmið. Frábærar umræður í öflugum starfsmannshópi.
 
Grundaskóli er OKKAR