Takk fyrir veturinn

Takk fyrir veturinn - skólaárið er á enda - gleðilegt sumar

Í dag höldum við skólaslit GRUNDASKÓLA í fjórum hlutum.

Já, í fjórum hlutum því það er erfitt að koma öllum fyrir á einum stað.

Ríflega eitt þúsund manns taka þátt í skólaslitaathöfn skólans nemendur, foreldrar og starfsmenn.

Grundaskóli er OKKAR