Stofujól í Grundaskóla

Við látum ekki Covid stoppa jólahefðirnar í skólanum. Í heimsflensu og sóttvarnarhólfum höldum við glæsilega jólahátíð með jólaleikriti, söngstundum og stofujólum. Myndbandatæknin nýtt til hins  ýtrasta, beinar útsendingar í útvarpi o.s.frv. Hver segir að það sé ekki hægt að punta upp í smíðastofu með dúkum, ljósum og gleði. 

Hér koma nokkrar myndir.