Skólakórinn í heimsókn á Höfða

4. mars fóru krakkarnir í yngri kór Grundaskóla í heimsókn á Dvalarheimilið Höfða. Krakkarnir sungu fullt af skemmtilegum lögum. Eftir sönginn var boðið upp á holla hressingu.