Skólahlaupið haldið með glæsibrag í góða veðrinu

Í dag tóku nemendur og starfsmenn undir sig stökk og heldu út á Jaðarsbakkasvæðið í frábæru haust veðri. Skólahlaupið var haldið með miklum glæsibrag þar sem hópurinn lagði langa vegalend á harða spretti.

Meðfylgjandi er stutt myndband af vettvangi: