Samverustund 1. bekkja og leikskóla

Það var gleðistund í skólanum í dag þegar nemendur í 1.bekk Brekkubæjarskóla og Grundaskóla komu saman ásamt nemendum frá eldri deildum leikskólana sem munu hefja grunnskólagöngu sína næsta haust