Samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda er nauðsynlegt að loka öllum skólum öðrum en leikskólum frá og með miðnætti í kvöld

Tíu manna fjölda­tak­mörk­un verður meg­in­regl­an hér á landi frá miðnætti um allt land. Þetta kom fram í máli heil­brigðisráðherra á blaðamanna­fundi fyrir skömmu. Ákvörðun þessi er tekin til að tryggja sóttvarnir

Börn fædd 2015 og síðar verða und­an­skil­in. Öllum skól­um nema leik­skól­um verður lokað.

Þetta fyr­ir­komu­lag mun gilda í þrjár vik­ur nema um annað verði tilkynnt.