Ruslatýnsla

Duglegar stelpur
Duglegar stelpur

Krakkarnir í 2. bekk skelltu sér út eftir hádegi að týna rusl í kringum skólann. Þeim langaði að fegra umhverfið og hugsa vel um jörðina. Það kom þeim svolítið á óvart hvað þau fundu mikið af rusli hérna rétt í kring á stuttum tíma en krakkarnir stóðu sig rosalega vel.