Framundan er stórsýning í Grundaskóla.
Nemendur í 10. bekk vinna nú af kappsemi að uppsetningu á söngleiknum Nornaveiðar sem verður hluti af loka- og kveðjuverkefni árgangsins fyrir útskrift úr Grundakóla.