Núna er komið að þessu.
Það verður haldin MYNDLISTARSÝNING á vegum Grundaskóla 31. Mai - 2. Júni. Í "Landsbankahúsinu" gamla.
Hér má sjá listrænt Video gert af efnilegum myndlistarkonum í 7. bekk. Það er rétt sem þær segja EKKI MISSA AF ÞESSU!
7. bekkur ætlar að vera með formlega opnun og kynningu á sínum verkum frá 17:00-19:00 1. Júni! þetta verður sýning á verkum mikilla meistara. Hvert verk er einstakt og engar eftirprentanir verða gerðar af verkum nemenda. Fyrstur kemur fyrstur fær!
Espigrund 1 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1400 Netfang: grundaskoli@grundaskoli.is |
Opnunartími skrifstofu Mánud.-fimmtud. 7:30 - 15:30 Föstudaga. frá 07:30 - 14:30 |