Kiwanis - reiðhjólahjálmar og hjóladagar

Í dag var hjóladagur hjá 1.bekk þar sem farið var með nemendum yfir ýmis öryggisatriði tengd reiðhjólinu og umferðinni. 

Nemendur þrifu reiðhjólin sín og framkvæmdu ýmsar þrautir í hjólabraut.

Í lokin komu fulltrúar frá Kiwanisklúbbnum á Akranesi og gáfu öllum 1.bekkingum reiðhjólahjálm að gjöf.

Kveðja frá 1. bekk