Jólahátíðin nálgast

Rauður dagur og hátíð í bæ á fimmtudag

Nemendur og starfsmenn Grundaskóla undirbúa nú jólahátíðina með fjörmiklum og skemmtilegum verkefnum. Jólaleikriti, hátíðarmat, stofujólum, jólaskreitingum, kórsöng og að sjálfsögðu litlu jólunum á föstudag. Við viljum burt með sorg og sút og blásum gleði í samfélagið okkar.

Grundaskóli er  OKKAR