Í dag fór 5. bekkur í skógræktina, þar var farið í ratleik, kveiktur varðeldur, ljósin hans Gutta skoðuð, drukkið kakó og borðað piparkökur.
Börnin skemmtu sér vel og nutu þess að leika sér úr í náttúrunni.