Íslandsþema í 4. bekk

Kennarar klipptu þrjú Íslandskort niður í búta og var landshlutar bútaðir niður og skipt niður á milli nemenda. Nemendur studdust síðan við kortabækur þegar þeir merktu inn örnefni og bæjarheiti og enduðu á því að myndskreyta sinn landshluta. 

Gaman var að fylgjast með nemendum vinna þetta verkefni og sérstaklega sjá hvernig þau merktu inn á og lituðu landshlutana á mismunandi hátt.