Innritun nýnema skólaárið 2021-2022 hafin

Bréf vegna innritunar 6 ára barna í grunnskóla hafa nú verið birt í þjónustugátt Akraneskaupstaðar. Foreldrar eiga að geta nálgast þar bréf um innritun barns síns í grunnskóla. Bent er á að hafi foreldrar eða forráðamenn einhverjar athugasemdir við innritunina má senda tölvupóst á netfangið fridbjorg.eyrun@akranes.is 

https://www.akranes.is/is/frettir/innritun-i-grunnskola