Hvað á að hafa í kvöldmatinn?

Á mörgum heimilum er daglegt umræðuefni um hvað eigi að hafa í kvöldmatinn. Allir hafa sína skoðun og þá ekki síst yngri kynslóðin. Til að auðvelda skipulagið þá er gott að hafa á hreinu hvað börnin hafa borðað í skólanum þannig að ekki heyrist t.d. sagt, aftur fiskur? Allir geta fylgst með matseðli skólans á heimasíðunni undir hnappnum matseðill.

Sjá nánar á meðfylgjandi slóð:

https://www.grundaskoli.is/is/thjonusta/motuneyti