Hunangsflugur og villikettir

Grundaskóli frumsýnir söngleikinn Hunangsflugur og Villikettir 21. apríl.

Ekki er laust við að spennan sé farin að magnast en þessi uppfærsla er kveðjuverkefni 10. bekkinga. Söngleikurinn var fyrst sýndur árið 2005 en verkið er samið af þeim Flosa, Einari og Gunnari Sturlu. Við munum kynna sýninguna enn frekar á næstu dögum.

Hér er á ferð glæsileg sýning sem enginn mál láta framhjá sér fara.

Miðasalan er í fullum gangi í skólanum og í síma 433-1400 , hægt er að borga með korti 

 

Grundaskóli er OKKAR