Þrátt fyrir öðruvísi tíma þá nýttum við tækifærið og fórum í heimilisfræði bæði bóklegan og verklegan tíma í nóvember.
Við lærðum á fæðuhringinn, lærðum að flokka fæðutegundir í rétta fæðuflokka og ræddum um hollan og óhollan mat. Mjög skemmtilegt verkefni.
Kókoskúlugerð er tilvalin "bakstur" við þessar aðstæður, við hjálpuðumst að við að mæla í kúlurnar og rúlluðum út í lengjur og skiptum í 8 bita. Skelltum þeim í "ískápinn" (gluggann) til að kæla aðeins. Allir fóru sáttir heim með kúlur.
Espigrund 1 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1400 Netfang: grundaskoli@grundaskoli.is |
Opnunartími skrifstofu Mánud.-fimmtud. 7:30 - 15:30 Föstudaga. frá 07:30 - 14:30 |