Haustfrí

Saman heimavið   

Vetrarleyfi í Grundaskóla hefst á morgun, fimmtudaginn 15. október.

Við hvetjum nemendur og fjölskyldur til að njóta samverunnar og gera eitthvað uppbyggilegt saman. Aðstæður í samfélaginu gefa vart tækifæri til mikilla ferðalaga og því reynir á að gera eitthvað skemmtilegt saman hér heima við.

Við óskum þess að skólasamfélagið allt eigi ánægjulegt haustfrí.