Gunnar Helgason rithöfundur kom í heimsókn

Gunnar Helgason rithöfundur kom í skólann miðvikudaginn 9. nóvember og kynnti bók sína ,,Bannað að ljúga’’ fyrir nemendur í 3.-8.bekk. Líkt og nafnið gefur til kynna eru lygar fólks af sjálfu sér og öðrum fyrirferðarmiklar í sögunni. Í bókinni er líka komið inn á erfið málefni eins og einelti.