Glæsileg vorsýning nemenda

Nemendur og listgreinakennarar Grundaskóla hafa sett upp glæsilega listaverkasýningu í gamla Landsbankahúsinu við Akratorg. Myndverkin er afrakstur vetrarstarfsins og sýna svo ekki verður um villst að skapandi starf stendur traustum fótum í skólanum. Við hvetjum alla bæjarbúa til að líta á sýninguna og kynna sér myndverkin.

Grundaskóli er OKKAR