Frá lirfu yfir í fiðrildi - Online fyrirlestur

Í kvöld klukkan 20:00 verður online fyrirlestur í boði KVAN (frítt). Ingveldur Gröndal, þjálfari hjá KVAN, deilir reynslu sinni af feimni og leiðtogafærni. Hún mun deila sögum, ræða trú á eigin getu og mikilvægi þess og kosti við að fara út fyrir þægindarammann. Ásamt því ætlar hún að ræða hvaða áhrif það getur haft á okkur að alast upp sem feimin börn og fá mögulega aldrei tækifæri í skóla og tómstundum á að þjálfa okkur í því að vera félagslega sterkir einstaklingar.

Linkur á fyrirlesturinn - https://fb.me/e/2aXszK1wg
 
Hvetjum ykkur til að kíkja á þetta áhugaverða erindi í kvöld