Er þetta starfstækifæri fyrir þig?

Góð starfstilboð birtast ekki alla daga. Starf deildarstjóra Grundasel, frístundar Grundaskóla er hér auglýst laust til umsóknar.

Við hvetjum áhugasamt úrvalsfólk til að kynna sér málið á ofangreindri vefslóð á heimasíðu Akraneskaupstaðar.