Endurnýting á leikföngum - leikföng óskast

Okkur í Frístund í Grundaskóla langar til að kanna hvort fólk búi svo vel að geta látið frá sér leikföng sem henta ca. 6-7 ára börnum.
Það er umhverfisvænt að endurnýta leikföng og við viljum taka þátt í slíku ferli.
 
Einnig óskum við eftir tímaritum / blöðum sem henta í föndur.
Hægt er að hafa samband í gegnum fristund@grundaskoli.is
 
Með fyrirfram þökk
Kveðja starfsfólk frístundar