Dans í list- og verkgreinum hjá 3. bekk

Hópur 1 í dansi var að ljúka fyrri önninni í dansi. Hann kenndi unglingunum nokkra dansa í salnum. Hópurinn tók svo einn stopp- fatadans og vakti hann mikla kátínu.