Undanfarna daga og vikur höfum við í 6. bekk unnið mikið með plöntur.
Við fengum gefins afleggjara af ýmsum plöntum sem við komum fyrir í mold eða vatni til að geta svo selt á markaðinum Breytum krónum í gull.
Verkefni nemenda næstu vikur, fram að markaðinum, er að hugsa um og bera ábyrgð á að plönturnar lifi og vaxi.
Skemmtilegt verkefni sem nemendur eru mjög áhugasamir um.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskoli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. til fim. 7:30-15:30
Föstudaga til 13:30
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is