Börnin elska snjóinn - líf og fjör á skólalóðinni

Það var líf og fjör hjá nemendum okkar í frímínútum í snjónum.

Margir snjórkarlar litu dagsins ljós og gleði nemenda leyndi sér ekki.