Bleikur dagur miðvikudaginn 14. október í Grundaskóla

Föstudagurinn 16. október 2020 er Bleiki dagurinn en vegna vetrarfrís í skólanum ætlum við að halda upp á bleika daginn á morgun miðvikudag 14. október. Gaman væri að sem flestir gætu klæðst einhverju bleiku á morgun.