Blár dagur 9. apríl

Föstudagurinn 9. apríl er blár dagur víða um heim.

En af hverju blár dagur?

Blár dagur er til að stuðla að vitundarvakningu um málefni barna með einhverfu. Við erum öll allskonar og mikilvægt að taka umræðu um það við börnin. Með góðri umræðu og fræðslu fögnum við fjölbreytileikanum með samstöðu allra.

https://blarapril.is/