Aukasýningar Á Hunangsflugur og Villikettir

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur á söngleiknum Hunangsflugur og Villikettir.

Uppselt hefur verið á allar sýningar til þessa. Við bregðumst við fjölda áskorana og setjum þrjár auka sýningar upp.