Alþjóðlegur dagur læsis 8. september

 

Mikilvægi lesturs er ekki ofmetið. Grunnur þess að ná góðri lestrarfærni er annars vegar mikil og góð æfing og hins vegar umræður um það sem við vorum að lesa. Lestur er heilsusamleg og frábært samvinnuverkefni fólks á öllum aldri.

Í tilefni af Alþjóða degi læsis bíður Félag sérkennara á Íslandi öllum áhugasömum upp á rafrænan viðburð um málefnið frá kl. 14:30 til 16:00. Frekari upplýsingar má finna með að klikka á slóðina hér.